Alltaf sama platan

Alltaf sama platan - kynningarþáttur

Episode Summary

Alltaf sama platan er hlaðvarp hvar Smári Tarfur og Birkir Fjalar fara yfir feril áströlsku rokksveitarinnar AC/DC frá fyrstu plötu til hinnar síðustu. Í þessum kynningarþætti fara drengirnir í saumana á því hvernig Alltaf sama platan kom til og hvernig þeir hyggjast nálgast viðfangsefnið. Einnig drekka þeir í þættinum mikið te. Skrifið Alltaf sama platan í leitarglugga Facebook og upp kemur vísir að samfélagi fyrir hlaðvarpið. Íhugið að ganga í bandalag með okkur á meðan að á þessu ferðalagi stendur. Alltaf sama platan birtist yður í krafti Snæfugls.

Episode Notes

Smá kynning á því sem koma skal í hlaðvarpinu Alltaf sama platan.