Alltaf sama platan

02. Alltaf sama platan - Dirty Deeds Done Dirt Cheap (Lovísa Sigurjónsdóttir og Elvar Atli Ævarsson)

Episode Summary

Smári Tarfur og Birkir Fjalar ræða um plötuna Dirty Deeds Done Dirt Cheap með AC/DC ásamt góðum gestum.

Episode Notes

Líflegar umræður og þras manna á milli um umdeilda plötu sem nýtur vinsælda hér og hvar með hinni áströlsku og ástsælu AC/DC. Það er Snæfugl sem gekk með og bar þáttinn.